21.1.2007 | 21:07
Nei þetta er ekki þér að kenna
Óli Stef vill taka tapið alfarið á sig sem er náttúrulega bara bull. Það var enginn að spila vel nema R.Valur markvörður sem varði vel í fyrri hluta leiksins.
Sjáfur get ég alltaf samglaðst Úkraínumönnum. Þeir hafa þjáðst lengi og eiga skilið að upplifa góða tíma. Við getum alltaf fengið Elton John, Duran Duran eða eitthvað gott band í partý til að gleðja okkur.
Svo er Rocky VI að koma í bíó þannig að það eru bjartir tímar framundan. Þetta verður reyndar mjög erfiður bardagi því herra Balboa er orðinn rúmlega sextugur. En með réttri stradgetíu er allt hægt.
![]() |
Ólafur Stefánsson: Ég brást liðinu mínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hafliðason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar