19.1.2007 | 22:13
Hún heitir Jade
En ekki Jane.
Ţessi stelpa er međ ólíkindum klikkuđ en ef ég man rétt ţá varđ hún sú fyrsta til ađ vinna ţessa Big Brother keppni. Reyndar aldrei fattađ afhverju ţađ hefur aldrei veriđ gerđ íslensk útgáfa af Big Brother. Ótrúleg atvik sem komiđ hafa upp í ţessum ţáttum um allan heim.
Ţađ er samt skemmtilegt ađ segja frá ţví Jade var gift Jeff Brazier sem er svona C-list celebrity í Bretlandi. Jeff ţessi lék međ mér í HK áriđ 1998 en var ađalega međ hugann viđ Astró og Skuggabarinn ţar sem hann uppskar ríkulega. Eflaust eru fjölmargar selpur á aldrinum 1975 - 1982 sem muna eftir kauđa ţví ekki gat hann stundađ boltann hér á landi vegna anna utan vallar.
![]() |
Jade Goody kosin út úr Stóra bróđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hafliðason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar